Þriðjudagur, 14. nóvember 2006
Allt af gerst............... ég lofa
Heil og sæl
Ætlaði að setja inn myndir en gafst upp á því, vélin mín er bara aðeins og hæg fyrir þetta eða eitthvað. En Valgerður mín ég er með gítarinn þinn þú kannski villt fá hann aftur? Ég ætla líka að setja inn netföngin okkar, vonandi kemst ég í það á morgun en það er alltaf svo mikið að gera í skólanum og vinnunni að ég kemst því miður ekki yfir þetta allt í einu. Lofa að fara í þetta fljótlega.
Gaman að sjá ykkur öll
Bestu kveðjur Inga BJ ...... Ingibjörg Anna.
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KÆRU BEKKJARSYSKINI:
Takk kærlega fyrir kvöldið, þetta var frábært að hitta ykkur aftur eftir öll þessi ár og vonandi gerum við þetta oftar. Ómar Þór, þakka þér fyrir rúntinn á Gold Limmanum.
Kveðja úr Njarðvík
Jón Brynjar
Árgangur 77, 15.11.2006 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.