Þriðjudagur, 14. nóvember 2006
Takk fyrir frábæra skemmtun!!
Takk fyrir laugardaginn. Þetta var rosa stuð og mjög gaman að hitta ykkur aftur.
Gaman að sjá þessa skemmtilegu myndir Talandi um myndir þá týndi ég myndavélinni minni. Þetta er lítil og nett Canon vél. Ég var með hana síðast í partýinu en hún varð nefnilega fljótlega batteríislaus. Það voru nokkrar myndir úr partýinu á kortinu. Hennar er sárt saknað. Þið megið endilega láta mig vita ef þið hafið e-h hugmynd.
Takk annars fyrir frábært djamm.
Bestu kveðjur
Eva
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
u
Árgangur 77, 14.11.2006 kl. 23:14
æææ En leiðinlegt að þú skildir týna myndavélinni þinni. Ég sá hana nú ekki þegar ég var að fara en ég var með þeim síðustu út. En það er nú ekki að marka það því að ég var ekki að leita að henni.
En allavega takk sömuleiðis það var gaman að hitta alla.
Kveðja Inga Bj ..... Ingibjörg Anna.
ingibjörg Anna (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.