Fimmtudagur, 9. nóvember 2006
Takk fyrir
Takk fyrir móttökurnar á síðunni.
Mér finnst þetta alveg frábært að geta sest niður og skóða myndir og lesið hvað er að gerast hjá okkur öllum. Mig hlakkar svo til að sjá ykkur öll á laugardaginn.
það verða allir i stuði. ekki satt svo er bara að mæta i síðkjól og jakkafötum eða hvað ??
kv. Bára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Afmælisbarn
Sólveig Arna á afmæli í dag. Til hamingju með það!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
SIÐASTA ÚTKALL...
Jæja gott fólk, nuna styttist í stóru stundina, og síðasti séns að borga og láta vita.....
kv Hulda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
3 dagar!!!!
Jæja þá eru 3 dagar til stefnu...
Bára takk kærlega fyrir þetta framtak, hafði oft hugsað um þetta en aldrei komið því í verk. Ótrúlega sniðugt að halda úti svona bloggsíðu ef fólk er duglegt að skoða og setja inn.
Ég er öll spennt fyrir laugardeginum og hlakka bara ótrúlega mikið til.
Eftir kirkjuna eru þið velkomin að koma til mín áður en farið verður í salinn - ætla að halda smá partý ef áhugi er fyrir hendi.
Endilega sendið mér tölvupóst elistef@simnet.is og látið mig vita ef þið hafið áhuga og já til að fá heimilisfangið.
Kveðja Elísabet
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar