Leita í fréttum mbl.is

saknaðarkveðjur

Ég sit hérna hálf grátandi yfir tölvunni þar sem ég er að skoða myndir af bekkjarmótinu. Ég hefði svo viljað vera með ykkur og hefði verið það ef ekki hafði verið fyrir þetta HELVÍTIS veður. Það er þó smá sárabót að sjá myndir af ykkur, sérstaklega þeim sem ég hef ekki séð í mörg ár. Þið eruð alveg jafn æðisleg og þegar þið voruð í skóla :) Mér finnst leiðinlegt hvað það voru fáir sem komust en ég vona þó að við gerum þetta fljótlega aftur og þá verðum við búin að panta gott veður :) Ég hlakka til að sjá ykkur og heyra frá ykkur hér á blogginu.

 

Kveðja Sólveig Arna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband