Fimmtudagur, 9. nóvember 2006
Takk fyrir
Takk fyrir móttökurnar á síðunni.
Mér finnst þetta alveg frábært að geta sest niður og skóða myndir og lesið hvað er að gerast hjá okkur öllum. Mig hlakkar svo til að sjá ykkur öll á laugardaginn.
það verða allir i stuði. ekki satt svo er bara að mæta i síðkjól og jakkafötum
eða hvað ??
kv. Bára
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.