Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 11. nóvember 2006
Kæri árgangur 77
Árgangur 77
Hæ ég vildi bara kasta kveðju fyrir daginn, vona að þetta verði alveg magnað game hjá ykkur. Það verður vonandi stemmari, veit alla vegana að mattinn ætlar að mæta og gera garðinn frægan. Hann verður minn fulltrúi. En Það væri mjög gaman að fá myndir af ykkur, svo lika alltaf gaman að vita hvað þið eruð búinn að kúpla út mörgum börnum. En ég vona að þetta verði hrikalega gaman, veit að ef Jón Brynjar mætir þá klikkar þetta ekki.
Kær kveðja Óli Barðdal
p.s. Flott síða Bára!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 10. nóvember 2006
Á morgun verður það
Heil og sæl
Nú er komið að því hittingur á morgun, alt að gerast. Ég er að vísu ekki að sjá að margir af landsbyggðinni komist á þennann fögnuð. En það verður þá bara að vera næst.
En ég hlakka mikið til að sjá börnin ykkar hér inní á myndasíðunni. Kannski við barnlausu ættum að setja inn mynd af kettinum, hundinum eða áhugamálinu hér inn í sér möppu. Ætla að vinna í því að búa til albúm handa okkur sem viljum setja eitthvað annað.
Hlakka til að sjá ykkur á morgun, erum við ekki enn on??
Bless í bili.
P.S á ekki einhver flotta mynd af skólanum heima til þess að setja í staðinn fyrir hundinn eða eitthvað annað. Eða viljið þið kannski hafa kvutta þarna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 9. nóvember 2006
Takk fyrir
Takk fyrir móttökurnar á síðunni.
Mér finnst þetta alveg frábært að geta sest niður og skóða myndir og lesið hvað er að gerast hjá okkur öllum. Mig hlakkar svo til að sjá ykkur öll á laugardaginn.
það verða allir i stuði. ekki satt svo er bara að mæta i síðkjól og jakkafötum eða hvað ??
kv. Bára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Afmælisbarn
Sólveig Arna á afmæli í dag. Til hamingju með það!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
SIÐASTA ÚTKALL...
Jæja gott fólk, nuna styttist í stóru stundina, og síðasti séns að borga og láta vita.....
kv Hulda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
3 dagar!!!!
Jæja þá eru 3 dagar til stefnu...
Bára takk kærlega fyrir þetta framtak, hafði oft hugsað um þetta en aldrei komið því í verk. Ótrúlega sniðugt að halda úti svona bloggsíðu ef fólk er duglegt að skoða og setja inn.
Ég er öll spennt fyrir laugardeginum og hlakka bara ótrúlega mikið til.
Eftir kirkjuna eru þið velkomin að koma til mín áður en farið verður í salinn - ætla að halda smá partý ef áhugi er fyrir hendi.
Endilega sendið mér tölvupóst elistef@simnet.is og látið mig vita ef þið hafið áhuga og já til að fá heimilisfangið.
Kveðja Elísabet
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Halló halló
Allir saman. Gaman að við skulum vera komin með síðu.
Ég stefni á að mæta á bekkjarmótið á laugardaginn, en hverjir ætla að mæta?
Hlakka til að hitta ykkur sem flest.
Jæja sýnum svo lit og látum vita af okkur hérna.
Kærar kveðjur
Gunna Stína
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Flott síða.
Heil og sæl.
Rosalega gaman að sjá hvað við séum samheldin, meira segja komin með sameiginlegt blogg. Alltaf gaman að vita hvað þið hin eruð að gera. Ég er nú yfirlett ekki að gera neitt. (nei djók)
Allavega sendi ég ekki myndir að börnunum mínum hehe þið sjáið bara um það fyrir okkur hin sem virðumst ekki geta þetta. Kannski ég setji inn eina og eina mynd af útlöndum í staðinn.
Kveðja Inga Bj.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6. nóvember 2006
Frábært framtak..
Þetta er frábært hja þér, hlakka til að hitta ykkur á laugardaginn,,.
Kveðja Hulda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 5. nóvember 2006
Við erum að tala um n.k laugardag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar